
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Starfsmaður í mötuneyti
Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni í öflugan hóp starfsfólks í mötuneyti Landsbankans. Mötuneyti tilheyrir Rekstri á sviði Samskipta og menningar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matseld og annar matarundirbúningur
- Undirbúningur og vinna við fundi og veisluhald
- Þátttaka í skipulagningu og matseðlagerð
- Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi í mötuneyti eða sambærilegu er kostur
- Ástríða og færni í matargerð
- Þekking á gerð grænmetisrétta er kostur
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Lipurð, sveigjanleiki og þjónustulund
Advertisement published2. January 2026
Application deadline18. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Reykjastræti 6, 101
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Similar jobs (12)

Matsveinn/matartæknir/matráður óskast í framreiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir hjúkrunarheimili

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Afgreiðslu starf ( íslenska skilyrði )
Aldan fisk og sælkeraverslun

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot

Aðstoð í eldhúsi/Chefs assistance. 50% starf/part time
Spíran

Matráður óskast í fullt starf
Regnboginn

Matreiðslumenn á Brasserie Ask
Lux veitingar ehf.

Samlokumeistari Subway
Subway

Chef / kokkur - Experienced Kitchen Professionals Wanted
Funky Bhangra

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar