
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sumarstörf - höfuðborgarsvæði
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund í fjölbreytt sumarstörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf er æskilegt
Advertisement published2. January 2026
Application deadline13. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Reykjastræti 6
Type of work
Skills
DriveProactivePositivityAmbitionPlanningPunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Similar jobs (12)

Sumarstörf 2026 - landsbyggð
Landsbankinn

Starfsmaður á útleigusvið
Alma íbúðafélag

Við leitum að þjónusturáðgjafa í útibúið okkar á Höfða
Arion banki

Bókavörður
Seltjarnarnesbær

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.

Þjónusturáðgjafi – Verkstæði
Bifvélavirkinn ehf

Starfsmaður í þjónustuteymi Dineout
Dineout ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Stórhöfði
Flügger Litir

Þjónusturáðgjafi trygginga á Akureyri
Arion banki

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Bókavörður á Egilsstöðum
Bókasafn Múlaþings

Bókavörður á Djúpavogi
Bókasafn Múlaþings