
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sérfræðingur í Viðskiptalausnum
Við leitum að liðsfélaga í teymi Viðskiptalausna á Einstaklingssviði Landsbankans. Viðskiptalausnir tryggja gæði þjónustu bankans til einstaklinga og sinna rekstri á vörum og þjónustu sviðsins. Viðskiptalausnir stýra samskiptaleiðum, vildarþjónustu og Aukakrónukerfi. Deildin sinnir verkefnum er snúa að umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu, sölu, ráðgjöf og þjálfun starfsfólks.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur á vörum og þjónustu með áherslu á greiðslukort
- Samskipti við samstarfsaðila vegna greiðslukorta
- Tryggja þjónustugæði og innleiða nýjar lausnir
- Greining gagna og þátttaka í tæknilegum verkefnum
- Sala, fræðsla og þjálfun
- Miðlun upplýsinga og textagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking á kortaumhverfi skilyrði
- Reynsla af sölu- eða þjónustustarfi skilyrði
- Reynsla af stafrænni þróun og upplýsingatækni kostur
- Umbótahugsun og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og færni í samskiptum
- Góð færni í íslensku og ensku
Advertisement published2. January 2026
Application deadline18. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishOptional
Location
Landsbankinn
Type of work
Skills
ProactiveConscientiousPlanningSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (7)
Similar jobs (12)

Fjármálastjóri
Linde Gas

Launafulltrúi
Vinnvinn

Chief Financial Officer
Kaldvík

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Deildarstjóri hag- og áætlunardeildar
Mosfellsbær

Fyrirtækjaráðgjafi - Selfoss
Íslandsbanki

Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures

Hagfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð

Sérfræðingur á fjármálasviði – tímabundið starf
Orkuveitan

Fjármálastjóri
TILDRA byggingafélag

Sölustjóri (Head of Sales)
Taktikal

Forstöðumaður sölu og þjónustu
Dineout ehf.