
Arctic Adventures
Arctic Adventures is an Icelandic adventure and activity company with an emphasis on eco-tourism and environmentally friendly trips throughout the entire island.
Our brands: Arctic Adventures, Into the Glacier, Your Day Tours, Adventure Hotels, The Wilderness Center, Glacier Guides, Snowmobile.is, Kerið, The Lava Tunnel, South East, Special Tours, Whales of Iceland, Röst, Fjaðárgljúfur Canyon, and Arctic Adventures UAB.

Sérfræðingur á fjármálasviði
Straumhvarf ehf. (Arctic Adventures) leitar að öflugum liðsauka til að sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á fjármálasviði félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf
- Færsla fjárhagsbókhalds í rafrænum lausnum
- Afstemmingar og frávikagreiningar
- Aðstoð við mánaða -og ársloka uppgjör ásamt viðeigandi afstemmingum
- Samskipti við aðrar deildir og birgja
- Þátttaka í sjálvirknivæðingu á fjármálasviði
- Önnur tilfallandi verkefni, m.a. umbótaverkefni og hagræðing ferla innan fjármálasviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg
- Færni í bókhaldskerfum, helst Business Central, og góð kunnátta í Excel.
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi
- Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi
- Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
Advertisement published18. December 2025
Application deadline6. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationReliabilityQuick learnerProactiveTellerMicrosoft Dynamics 365 Business CentralPrecisionIndependencePlanningTeam workWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Chief Financial Officer
Kaldvík

Bókari í hlutastarfi (50–80%)
Deluxe Iceland

Tæknilegur bókari óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Flugskóli Reykjavíkur óskar eftir að ráða bókara í 20% starf
Flugskóli Reykjavíkur ehf.

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

We are hiring - Various positions within our Finance Department
The Reykjavik EDITION

Launafulltrúi
Vinnvinn

Sérfræðingur í Fjárhagsdeild
Landsbankinn

Sérfræðingur í reikningshaldi
FSRE

Verkefnastjóri í Lánastýringu
Íslandsbanki

Launasérfræðingur
RÚV

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær