
RÚV
RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar.

Launasérfræðingur
Við leitum að öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi sem hefur brennandi áhuga á launamálum og umbótum á vinnuferlum.
Starfið felur í sér ábyrgð á launavinnslu og tímaskráningu ásamt ráðgjöf, greiningum og framsetningu gagna sem styðja við ákvarðanatöku stjórnenda.
Launasérfræðingur er hluti af fjármáladeild en starfið krefst mikillar samvinnu við mannauðsdeild og stjórnendur þvert á starfsemina.
Unnið er með H3 launa- og mannauðskerfi og tímaskráningarkerfið Vinnustund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Launavinnsla.
- Umsjón með tímaskráningarkerfi í samstarfi við stjórnendur.
- Ráðgjöf og upplýsingagjöf til stjórnenda og starfsfólks.
- Greiningar og framsetning launatengdra gagna.
- Þróun og umbætur á launatengdum ferlum og samræming vinnubragða.
- Undirbúningur og þátttaka í verkefnum tengdum jafnlaunavottun.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Þekking og reynsla af launavinnslu og túlkun kjarasamninga.
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og sveigjanleiki í samstarfi.
- Nákvæmni, skipulögð vinnubrögð og hæfni til að greina og vinna með töluleg gögn.
- Frumkvæði, sjálfstæði og virk umbótahugsun.
- Góð almenn tölvukunnátta og færni í excel.
- Þekking á H3 launakerfi og Vinnustund er kostur.
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published11. December 2025
Application deadline4. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í reikningshaldi
FSRE

Sviðsstjóri stjórnsýslu
Múlaþing

Bókari í Neskaupstað
Deloitte

Verkefnastjóri í Lánastýringu
Íslandsbanki

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Fjármálastjóri
Linde Gas

Aðalbókari
Eykt

Þjálfari hjá Dale Carnegie
Dale Carnegie

Vörustjóri
Bílaumboðið Askja

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Sérfræðingar til starfa við skatteftirlit á sviði virðisaukaskatts
Skatturinn

Bókari 50% starf
Pizzan