
Afgreiðslu starf ( íslenska skilyrði )
> Aldan fisk og sælkeraverslun í Spönginni leitast eftir að ráða einstakling í 50-100 % starfshlutfall. Vinnutími er umsemjanlegur, en verslunin er opinn frá 10:00-18:30.
> Starfið sem um ræðir felur í sér afgreiðslu, áfyllingar, þrif og önnur tilfallandi verkefni.
> Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, búa yfir áreiðanleika, hafa ríka þjónustulund og vera reyklaus.
> Íslensku kunnátta er skilyrði.
Advertisement published2. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Spöngin 13, 112 Reykjavík
Type of work
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)

Sumarstörf á velferðarsviði Akureyrarbæjar
Akureyri

Starfsmaður í mötuneyti
Landsbankinn

Frábær aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Aðstoð á tannlæknastofu
Tannréttingar sf

Stuðningsfulltrúi óskast í frábæran hóp í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Almennur starfsmaður - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ný störf í Dölum - Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Starfsfólk í aðhlynningu óskast til starfa á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali