Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili
Eir hjúkrunarheimili

Matsveinn/matartæknir/matráður óskast í framreiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir

Óskað er eftir matsveini, matartækni eða matráð í framleiðslueldhús Eirar. Um er að ræða 100% og er starfið er laust stax. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst þar sem unnið verður úr umsóknum jafnóðum.

Eldhúsið er staðsett að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík og er miðlægt framleiðslueldhús Eirar, Skjóls og Hamra hjúkrunarheimila og öryggisíbúða í Eirarhúsum og Eirhömrum. Boðið er upp á fjölbreyttan og hollan heimilismat í mötuneytum fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna, öryggisíbúðanna sem og fyrir starfsmenn og gesti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoðar forstöðumann eldhúss með helstu verkefni og skipulag.
  • Eldar samkvæmt matseðli og tekur þátt í að semja matseðla með hliðsjón af hollustu og næringargildi.
  • Innkaup eftir þörfum í samráði við forstöumann eldhúss.
  • Eftirlit með að reglum um hollustuhætti sé fylgt.
  • Sinnir öðrum sérverkefnum sem næsti yfirmaður eða stjórnandi felur honum og eðlilegt getur talist að rúmist innan verksviðs hans.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðeigandi menntun og réttindi til að starfa sem matsveinn, matartæknir eða matráður.
  • Reynsla af matreiðslu.
  • Jákvæðni.
  • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
  • Stundvísi.
  • Geta unnið sjálfstætt og eftir ákveðnum verklagsreglum og gæðakröfum.
  • Nákvæmi, hreinlæti og ábyrgð í störfum.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Geta til að vinna í hóp
Advertisement published2. January 2026
Application deadline18. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Kitchen workPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.CookPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.NeatnessPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags