
Leikskólinn Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot er staðsettur í afar fallegu umhverfi í Mosfellsbæ. Lögð er áhersla á leik barna, málrækt,sköpun og náttúru/umhverfi. Reykjakot er 5 deilda og þar eru 85 börn. Sjá nánar á heimasíðu skólans: https://mos.is/reykjakot

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Reykjakot
Við leitum að öflugum aðstoðarmatráði í 75% starf í starfshópinn okkar.
Við leggjum áherslu á hollan og næringaríkan mat. Aðstoðarmatráður vinnur við dagleg störf í eldhúsi, svo sem við matseld, uppvask og frágang og sömuleiðis við þvott og frágang á þvotti sem og ræstingu þar sem við á. Aðstoðarmatráður er staðgengill matráðs í fjarveru hans.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Þekking á næringargildum og hollustu í matargerð
- Þekking á ofnæmi og fæðuóþoli
- Frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og færni í samskiptum
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published2. January 2026
Application deadline14. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Krókabyggð 2, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Starfsmaður í mötuneyti
Landsbankinn

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

🥤 KFC í Sundagörðum 🍗
KFC

Aðstoð í eldhúsi/Chefs assistance. 50% starf/part time
Spíran

Matráður í mötuneytið á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Matráður óskast í fullt starf
Regnboginn

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin

YLJA restaurant at Laugarás Lagoon - reynslumiklir kokkar/ experienced cooks
Laugarás Lagoon

Matreiðslumenn á Brasserie Ask
Lux veitingar ehf.