
Regnboginn
Regnboginn er sjálfstætt starfandi leikskóli þar sem dvelja 75 börn.
Markmið leikskólastarfsins eru að börnin öðlist:
- Góðan almennan þroska
- Tilfinningalega færni
- Sterka sjálfsvitund
- Sjálfsaga
- Sól í sinni
- Hæfni í samskiptum
- Skapandi færni og frjóa hugsun

Matráður óskast í fullt starf
Regnboginn er 75 barna sjálfstætt starfandi leikskóli í Ártúnsholti.
Matarstefna leikskólans byggir á því að eldað sé einfalt og hollt fæði við hæfi barna.
Við leitum að matráði í tímabundið fullt starf með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Staðan er laus í janúar.
Ef þú ert að leita að faglegum, metnaðarfullum og notalegum vinnustað með frábæru samstarfsfólki þá er Regnboginn rétti staðurinn fyrir þig.
Gildi Regnbogans eru gleði, virðing og umhyggja.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eldhúsi og þvotti.
- Matseld, bakstur, sérfæði og frágangur eftir mat.
- Skipulagning matseðla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð þekking á hollu fæði fyrir leikskólabörn
- Menntun á sviði matargerðar
- Hreinlæti og snyrtimennska skilyrði
- Frumkvæði, sveigjanleiki og samstarfsvilji
- Lipurð og færni í samskiptum
- Reynsla af vinnu í eldhúsi eða mötuneyti er mikill kostur
- Góð íslensku og/eða ensku kunnátta nauðsynleg
Advertisement published29. December 2025
Application deadline15. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Bleikjukvísl 10, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Chefs and kitchen manager
Public House Gastropub

Matsveinn/matartæknir/matráður óskast í framreiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir hjúkrunarheimili

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Starfsmaður í mötuneyti
Landsbankinn

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot

Lærður matreiðslumaður
Langbest

Chefs needed
Delisia Salads

Aðstoð í eldhúsi/Chefs assistance. 50% starf/part time
Spíran

YLJA restaurant at Laugarás Lagoon - reynslumiklir kokkar/ experienced cooks
Laugarás Lagoon

Matreiðslumenn á Brasserie Ask
Lux veitingar ehf.

Samlokumeistari Subway
Subway

Chef / kokkur - Experienced Kitchen Professionals Wanted
Funky Bhangra