
Matarstund
Matarstund er ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í hollum og næringarríkum mat fyrir grunn- og leikskóla. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfjarðarbæ.

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Við leitum að einstakling í starf hjá okkur í mötuneyti í leikskóla í Hafnarfirði.
Vinnutími er frá 07:45 - 15:45
Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur fyrir morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu fyrir börn og starfsfólk
-
Hita upp og framreiða mat samkvæmt verklagi og í samræmi við gæðakröfur
-
Halda eldhúsi og vinnuaðstöðu hreinni og snyrtilegri í samræmi við hreinlætiskröfum
- Þvo þvott og frágangur þvottar
-
Vinna í nánu samstarfi við starfsfólk leikskólans og annað starfsfólk matarstundar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
- Snyrtimennska og stundvísi
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenska er nauðsyn
- Hreint sakavottorð
Advertisement published2. January 2026
Application deadline14. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsNeatnessFlexibility
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla dagvinna
Mulligan GKG

Matsveinn/matartæknir/matráður óskast í framreiðslueldhús á hjúkrunarheimilinu Eir
Eir hjúkrunarheimili

Óskum eftir matartækni, matreiðslumanni eða manneskju sem er vön eldhúsvinnu
Vitinn veitingar ehf

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot

Móttaka og þjónusta á Litlu kaffistofunni
Icelandia

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

🥤 KFC í Sundagörðum 🍗
KFC

Aðstoð í eldhúsi/Chefs assistance. 50% starf/part time
Spíran

Vaktstjóri í sal
Spíran

Matráður í mötuneytið á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Starfsmaður í grænmetisdeild
Melabúðin