Melabúðin
Melabúðin
Melabúðin

Starfsmaður í grænmetisdeild

Melabúðin auglýsir eftir metnaðarfullum starfsmanni í framtíðarstarf í grænmetisdeild.

Vinnutími er kl.08:00-16:30 alla virka daga og annan hvern laugardag kl.09-15.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og eftirlit með grænmeti
  • Áfyllingar og pantanir á grænmeti
  • Pökkun á grænmeti & ávöxtum
  • Framstillingar 
  • Önnur almenn verslunarstörf
  • Leggja samstarfsmönnum lið við önnur verk m.a. þjónusta í kjötborði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Metnaður í að veita viðskiptavinum góða upplifun og gott grænmeti!
  • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Reynsla af vinnu við ferskmeti kostur
  • Reynsla af þjónustu- eða eldhússtörfum kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
  • 18 ára aldurstarkmark
Advertisement published27. December 2025
Application deadline11. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hagamelur 39, 107 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags