TNF Ísland ehf
TNF Ísland ehf
TNF Ísland ehf

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf

Við hjá The North Face leitum að sölufulltrúa í hlutastarf í verslun TNF á Hafnartorgi. Um er að ræða spennandi starf í verslun með alþjóðlegt vörumerki þar sem útivist og tíska blandast saman á skemmtilega hátt. Starfið felst í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt tilfallandi verkefnum í verslun.

Unnið er á vöktum með fyrirkomulaginu 2/2/3. Um 50% starf er að ræða.

Hæfniskröfur

  • Rík þjónustulund, dugnaður og jákvætt viðmót.
  • Áhugi á fatnaði og tísku.
  • Áhugi á útivist og hreyfingu.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Reynsla af sölu- og þjónustu er kostur.
  • Hreint sakarvottorð.

Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

The North Face er eitt stærsta og vinsælasta útivistarmerki heims sem leggur mikið uppúr gæðum í sinni framleiðslu. Vörumerkið hefur náð einstökum árangri í að sameina götutísku og útivist og er leiðandi á þeim vettvangi. Verslunin á Hafnartorgi er staðsett í hjarta Reykjavíkur í alþjóðlegu og lifandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta í verslun
  • Ráðgjöf til viðskiptavina
  • Önnur almenn verslunarstörf
Advertisement published30. December 2025
Application deadline15. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Reykjastræti 5b
Hafnartorg Gallery
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.SalesPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Customer service
Suitable for
Professions
Job Tags