

Starfsmaður í fiskbúð
Okkur vantar starfsmann í Litlu fiskbúðina sem er í Hafnarfirði.
Helstu verkefni
Græja fiskrétti í fiskborð
Afgreiðsla í búð.
Vinnutími 4 dagar í viku frí á föstudögum
Ekki er nauðsynlegt að vera vanur vinnu í fiskbúð.
Tilvalið fyrir konur sem karla eldri en 50 ára.
Skilyrði að tala íslensku.
Góð laun í boði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla
Menntunar- og hæfniskröfur
Engar
Advertisement published1. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Helluhraun 16-18, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Conscientious
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Sport24

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Afgreiðsla í verslun
Klukkan

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.

Þjónusturáðgjafi – Verkstæði
Bifvélavirkinn ehf

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf
TNF Ísland ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Stórhöfða!
Flügger Litir

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

🥤 KFC í Sundagörðum 🍗
KFC

Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.