Dorma
Dorma
Dorma

Sölufulltrúi - fullt starf

Dorma er 15 ára gamalt fjölskyldurekið fyrirtæki með mikinn metnað og sterka sýn.

Við leitum að reyndum og þjónustuliprum sölufulltrúa í verslun okkar í Smáratorgi í Kópavogi.

Við erum að leita að þér ef þú:

  • ert dugleg/ur, með áhuga á heilsu og því að bæta líf þitt og annarra með frumkvæði þínu og metnaði
  • ert sterk/ur í mannlegum samskiptum og kannt að skapa jákvæða upplifun með þjónustu
  • elskar vörumerkið okkar, sýn okkar og gildi
  • ert góður hlustandi og getur fundið úrlausnir fyrir gesti okkar
  • ert skipulögð/lagður og vinnur vel í hóp
  • Ert eldri en 25 ára

Okkur er umhugað að setja þarfir gesta okkar í fyrsta sæti við val á réttu rúmi svo þeir nái hámarks hvíld og vellíðan. Ráðgjafi hjá Dorma sér um að fræða og bæta líf gesta okkar, setja þarfir þeirra í fyrsta sæti og byggja þannig upp langtíma viðskiptasamband.

Um er að fullt starf. Unnið er alla virka daga kl. 10-18 og annan hvern laugardag kl. 11-17.

Nánari upplýsingar veitir Svava verslunarstjóri Dorma í síma 512-6800 og [email protected]

Starfsferilskrá eru æskileg fylgigögn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta til viðskiptavina.
  • Vefverslun, tiltekt og pökkun
  • Vörumóttaka, talningar og merkingar.
  • Tiltekt, tilfærslur og aðstoð við framsetningu á vörum í verslun.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góðir söluhæfileikar og þjónustulund.
  • Skipulagshæfileikar, nákvæmni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
  • Geta til að vinna undir álagi og bera ábyrgð.
  • Frumkvæði, jákvæðni og hæfni í samskiptum.
Advertisement published29. December 2025
Application deadline11. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.SalesPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags