
Sport24
SPORT 24 er dönsk verslunarkeðja. Á Íslandi eru þrjár SPORT24- og ein SPORT24 Outlet verslanir. Fyrsta verslun Sport24 var opnuð í Sundaborg árið 2018 og hefur fjölskyldan því stækkað hratt síðustu ár.
Við leggjum ríka áherslu á góð verð og þjónustu.

Afgreiðslustörf Smáratorg - Miðhraun - Reykjanesbær
Þjónusta við viskiptavini. Almenn afgreiðslustörf og áfyllingar í verslun.
Um er að ræða:
- Fullt starf Miðhraun & Smáratorg
- Hlutastarf Reykjanesbær
Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri, tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Reynsla af verslunarstarfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla viðskiptavina
- Veita ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina
- Áfylling á vörum og viðhald á verslunarrými
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Heiðarleiki og áreiðanleiki
- Stundvísi og góð skipulagshæfni
- Metnaður í störfum og þjónustu
- Reynsla af verslunar- eða þjónustustörfum er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í verslun og lager.
Advertisement published2. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Hafnagata 19, 233 Reykjanesbær
Miðhraun 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Afgreiðsla í verslun
Klukkan

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.

Þjónusturáðgjafi – Verkstæði
Bifvélavirkinn ehf

VERSLUNARSTARF Í SIX SMÁRALIND
Six

Starfsmaður í fiskbúð
Fresh ehf

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Verslunarstjóri | Útilíf í Skeifunni
Útilíf

Starfsmaður í verslun The North Face Hafnartorgi | 50% starf
TNF Ísland ehf

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Stórhöfða!
Flügger Litir