
Lux veitingar
Ahliða veisluþjónusta sem sér meðal annars um veitingarrekstur við veiðihúsið laxá í mývatnsveit
Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Við leitum að öflugum einstaklingi sem hefur gaman að því að vinna með fólki og leggja sig fram við að skapa hlýlegt og snyrtilegt umhverfi. Starfið felst í útkeyrslu á mat í mötuneyti, ásamt undirbúningi, afgreiðslu, frágangi og þjónustu við gesti þess.
Um hlutastarf er að ræða, frá 9:30-14:00/14:30 alla virkar daga, og möguleiki á aukavinnu ef áhugi er fyrir hendi.
Athugið að unnið eru úr umsóknum um leið og þær berast
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á mat til mötuneyta
-
Afgreiðsla og þjónusta við gesti mötuneytisins
-
Framsetning og umsjón með mat
-
Þrif og snyrting á borðum og sal
-
Tryggja að mötuneytið sé hlýlegt og vel tekið á móti gestum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Þjónustulund og jákvæðkvæðni
-
Áreiðanleiki og stundvísi
- Líkamlegt hreysti
-
Reynsla af matreiðslu, eldhússtörfum eða þjónustustörfum er æskilegt
-
Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg
- Almenn ökuréttindi æskileg
Advertisement published26. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's license (B)ReliabilityKitchen workProfessionalismQuick learnerWaiterHonestyPositivityPhysical fitnessHuman relationsDriver's licenceNon smokerConscientiousIndependenceNeatnessPunctualFlexibilityNo tobaccoDish washingDeliveryNo vapingProduct presentationCustomer servicePatienceCleaning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

🥤 KFC í MOSÓ 🍗
KFC

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Akureyri
Krónan

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Þjónustufulltrúi
Maul

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Starfsmaður í eldhús
Hereford

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan