
Trefjar ehf
Trefjar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði. Við erum leiðandi í framleiðslu á vörum úr trefjaplasti, allt frá heitum pottum í stærðarinnar fiskibáta og fiskeldisker.

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Kanntu vel við þig í heitum potti eða saunu? Við leitum að útsjónarsömum og jákvæðum sölumanni sem vill deila því með öðrum hvernig vellíðan í vatni og heiluefling í saunu getur lífinu breytt.
Um er að ræða framtíðarstarf hjá fjölskyldufyrirtæki við sjávarsíðuna í Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða viðskiptavini við val á heitum potti, saunu, pergólu, eldstæði eða hinum ýmsu fylgihlutum sem gera stundirnar í garðinum enn skemmtilegri
- Veita faglega ráðgjöf um eiginleika, viðhald og uppsetningu á vörum frá Trefjum
- Taka þátt í lagerstörfum (ekki verra ef þú hefur lyftarapróf)
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Hefur reynslu af sölustörfum og góða samskiptahæfni
- Hefur áhuga á garðahönnun og heilsueflingu
- Er fljótur að læra og getur unnið sjálfstætt
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á:
- Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi
- Starfsþjálfun og endurmenntun eftir áhuga og þörfum
- Mötuneyti með fjölbreyttan matseðil og fallegasta sjávarútsýnið í Hafnarfirði
- Virkt starfsmannafélag
Advertisement published26. November 2025
Application deadline4. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishOptional
Location
Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Customer checkoutTech-savvyDKQuick learnerProactiveHonestyPositivityPhysical fitnessAmbitionMicrosoft OutlookDriver's licencePhone communicationEmail communicationConscientiousIndependencePlanningSalesPunctualCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustu- og móttökustarf hjá Signa
Signa ehf

Sölumaður í verslun – Signa / Fást / Ásborg
Signa ehf

Löggiltur fasteignasali eða nemi í löggildingarnámi.
Eignakaup ehf.

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Hársnyrtir sölustarf
ATC

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

🥤 KFC í MOSÓ 🍗
KFC

Deildarstjóri stórsölu
Bauhaus

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Öflugur sölumaður
Rubix og Verkfærasalan

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Akureyri
Krónan