
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Lambamýri er ný félagsmiðstöð staðsett á Álftanesi sem verður tekin í notkun í byrjun árs 2026. Leitað er að drífandi og áhugasömum starfsmanni í 40-60% starfshlutfall. Um er að ræða dagvinnu frá mánudegi til föstudags í hlýlegu og gefandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með eldhúsi og sal
- Umsjón með lagerstöðu aðfanga
- Undirbúningur veitinga
- Almenn störf í kaffiteríu og sala veitinga
- Frágangur og almenn þrif (fyrir utan gólf og salerni) í eldhúsi og sal
- Önnur verkefni eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Kunnátta og reynsla af bakstri er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Eftir þrjá mánuði í starfi getur starfsfólk fengið frítt árskort í sundlaugar bæjarins, bókasafnskort og menningarkort í Hönnunarsafn Íslands. Auk þess sem hægt er að fá styrk til hreyfingar eftir sex mánuði í starfi.
Advertisement published21. November 2025
Application deadline5. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactivePositivityConscientiousIndependencePunctualFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Aðstoð í mötuneyti
Múlakaffi ehf

Þjónusta og ráðgjöf
Lyfjaver

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

FULL TIME CHEF WOK IN VIK Y MYRDAL
E.Guðmundsson ehf.

Aðstoð í eldhús
Leikskólinn Hof

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Sundlaugarvörður Dalslaug
Reykjavíkurborg

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Afgreiðslustarf
Bæjarbakarí

Afgreiðslustarf í verslun Smáralind - Hlutastarf
Blekhylki-Símaveski