Garðabær
Garðabær
Garðabær

Innheimtufulltrúi - tímabundið starf

Garðabær auglýsir tímabundið starf innheimtufulltrúa á fjármáladeild laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starfshlutfall til og með apríl 2027. Leitað er að áreiðanlegum og dugmiklum einstaklingi. Starf innheimtufulltrúa heyrir beint undir fjármálastjóra. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf hið fyrsta.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með reikningagerð og innheimtu sveitarfélagsins
  • Álagning fasteignagjalda og breytingar á álagningu þeirra
  • Svara fyrirspurnum til innri og ytri viðskiptavina vegna innheimtumála
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi*
  • Reynsla af innheimtumálum og afstemmingu í bókhaldi
  • Þekking á Navision eða öðru bókhaldskerfi
  • Talnagleggni og nákvæmni
  • Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Enskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Góð almenn tölvukunnátta og færni í Excel
  • Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði og veita góða þjónustu
  • Lausnamiðuð hugsun og geta til að leysa úr frávikum sem upp koma í daglegum störfum
  • Þekking á fasteignaskrá er kostur
Advertisement published11. November 2025
Application deadline24. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags