
Leikskólinn Hof
Leikskólakennari - Hof
Leikskólakennari óskast til starfa í leikskólanum Hofi, Gullteig 19. Hof er sex deilda leikskóli þar sem lögð er m.a. skapandi starf, fjölmenningu og lýðræði. Leikskólinn er í þróunarverkefni um forvarnir gegn einelti og einnig tilraunaleikskóli um styttingu vinnuvikunnar. Leikskólinn Hof hefur flaggað Grænfánanum síðan 2013. Einkunnarorð skólans eru Virðing - Gleði - Sköpun.
Starfið er laust frá 1. janúar 2017, eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Góð íslenskukunnátta
Frekari upplýsingar um starfið
Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ v/ Félags leikskólakennara.
Starfshlutfall100%
Umsóknarfrestur29.12.2016
Ráðningarform Ótímabundin ráðning
Númer auglýsingar 1605
Nafn sviðs Skóla- og frístundasvið
Nánari upplýsingar um starfið veitir Særún Ármannsdóttir í síma 553-9995 og tölvupósti [email protected]
Hof
Leikskólinn Hof
Gullteigi 19
105 Reykjavík
Aðstoð í eldhús
Aðstoð í eldhús óskast í afleysingar í leikskólann Hof sem er í Laugardalnum.
Hefur þú brennandi áhuga á mat og matargerð. Þá er þetta frábært starf fyrir þig. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Áhugi á matargerð og heilnæmu fæði er skilyrði. Starfssvið viðkomandi er að sinna verkefnum sem næsti yfirmaður úthlutar samkvæmt skipulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar matráð við matargerð.
- Sinnir uppvaski og frágangi.
- Kynnir sér vel þá einstaklinga sem eru með ofnæmi og óþol.
- Fer eftir þrifaáætlun.
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Sinnir þvotti ásamt matráð.
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar; 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Ókeypis fæði á vinnutíma
- Samgöngustyrkur
- Ókeypis sundkort
- Heilsuræktarstyrkur
- Menningarkort sem veitir aðgang að listasöfnum og bókasafnskort
Advertisement published21. November 2025
Application deadline5. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Gullteigur 19, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workClean criminal recordPlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Aðstoð í mötuneyti
Múlakaffi ehf

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

FULL TIME CHEF WOK IN VIK Y MYRDAL
E.Guðmundsson ehf.

Yfirmaður mötuneytis á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Professional Chef
Skalli Bistro

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB

Uppvask / Kitchen porter
Laugarás Lagoon

Aðstoðarmatráður
Leikskólinn Jötunheimar

Morgunnmatur, mötuneiti og aðstoð í eldhúsi
árnes ferðaþjónusta ehf

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.