
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Stafrænn vörustjóri - upplýsingatækni
Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í starf stafræns vörustjóra í upplýsingatækni. Starfsmaðurinn er ábyrgur fyrir þróun og árangri á innri UT kerfum sem styðja við rekstur fyrirtækisins. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra upplýsingatækni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á árangri innri UT kerfa
- Uppsetning á ferlum tengdum UT kerfum
- Forgreining á þróunarverkefnum
- Forgangsröðun verkefna er varða UT kerfi
- Setur upp og viðheldur mælikvörðum á innri kerfum
- Upplýsingagjöf til hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi
- Reynsla af gæðastjórnun/ferlastjórnun
- Reynsla af notkun á Jira og Confluence er kostur
- Áhugi og þekking á hugbúnaðarþróun
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði og sjálfstæði
Advertisement published6. October 2025
Application deadline15. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveDesigning proceduresImplementing proceduresJiraIndependenceProject managementIT project management
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)
Rafíþróttasamband Íslands

Rekstrarstjóri upplýsingatækni
Þjóðskjalasafn Íslands

Sérfræðingur í þjónustu við bókasöfn
Landskerfi bókasafna hf.

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Verkefnastjóri Sjóminjasafns Reykjavíkur og Viðeyjar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum
Orkuveitan

Verkefnastjóri – Fiskeldi
Linde Gas

Þjónustustjóri Akureyrarflugvallar
Isavia Innanlandsflugvellir

Forstöðumaður upplýsingatæknisviðs
Lífeyrissjóður verzlunarmanna