Rafíþróttasamband Íslands
Rafíþróttasamband Íslands

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)

Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) leitar að öflugum og skipulögðum mótastjóra sem hefur brennandi áhuga á rafíþróttum og skipulagi.

Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) er leiðandi í þróun rafíþrótta á Íslandi. Við vinnum með 26 aðildarfélögum sem sinna æskulýðsstarfi fyrir börn og ungmenni um land allt og sjáum um skipulagningu móta og viðburða í rafíþróttum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning og framkvæmd á rafíþróttamótum og öðrum tengdum viðburðum.

  • Samskipti við þátttakendur, félög og samstarfsaðila vegna móta.

  • Gerð og viðhald mótaskipulags og keppnisreglna.

  • Yfirsýn yfir kynningu og skráningu rafíþróttamóta sambandsins.

  • Eftirfylgni með gæðum og árangri viðburða.

  • Samskipti við styrktaraðila og mótastjórnir sambandsins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af skipulagningu viðburða eða verkefnastjórnun er kostur.

  • Reynsla af æskulýðsstarfi er kostur.

  • Þekking á rafíþróttum er kostur.

  • Tæknileg þekking, er kostur.

  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymi.

  • Góð færni í skipulagningu, frumkvæði og að leysa úr vandamálum.

  • Hæfni til að vinna undir álagi og í fjölbreyttu vinnuumhverfi.

  • Þekking á Photoshop og Canva er kostur.

Advertisement published9. October 2025
Application deadline27. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Urriðaholtsstræti 6-8, 210 Garðabær
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Public relationsPathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.DrivePathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.MarketingPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Event management
Professions
Job Tags