BM Vallá
BM Vallá
BM Vallá

Markaðsstjóri BM Vallá

BM Vallá óskar eftir að ráða metnaðarfullan markaðsstjóra sem mun jafnframt bera ábyrgð á faglegri þjónustustjórnun. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf þar sem viðkomandi mun leiða markaðsstarf fyrirtækisins, stýra umbótum og þróun þjónustu við viðskiptavini og styðja við áframhaldandi uppbyggingu vörumerkisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mótun og framkvæmd markaðsstarfs í samræmi við stefnu fyrirtækisins
  • Gerð markaðsáætlana og samvinna við birtingarhús
  • Ábyrgð á faglegri þjónustustjórnun og umbótum í þjónustuferlum
  • Gerð markaðsefnis, textagerð og skapandi hugmyndavinna
  • Greining markaðstækifæra og skilgreining markhópa
  • Yfirumsjón og skipulag viðburða fyrir viðskiptavini
  • Umsjón og eftirfylgni með styrkjamálum fyrirtækisins
  • Stuðningur við innri markaðsmál
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræði, framhaldsmenntun í markaðsfræði er kostur
  • Árangursrík reynsla af markaðsmálum og markaðssetningu
  • Þekking á þjónustustjórnun og umbótaverkefnum
  • Góð kunnátta í vefumsjón, stafrænni markaðssetningu og samfélagsmiðlum
  • Reynsla af verkefnastjórnun og teymisvinnu
  • Jákvætt viðmót, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni
  • Þekking á sjálfbærni og umhverfismálum
  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti 
Advertisement published9. October 2025
Application deadline20. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.MarketingPathCreated with Sketch.Business strategyPathCreated with Sketch.Project managementPathCreated with Sketch.Event management
Work environment
Professions
Job Tags