
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Tollmiðlari
Aðföng leita að skipulögðum og metnaðarfullum tollmiðlara. Starfið felur meðal annars í sér gerð tollskýrslna, skjölun, verðútreikninga og samskipti við birgja.
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tollskýrslur og skjölun
- Verðútreikningar
- Samskipti við bókhald vegna reikninga
- Samskipti við birgja
- Utanumhald vegna heimkeyrslu í samráði við flutningsaðila og vöruhús
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í starfi
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Tollmiðlararéttindi kostur
- Reynsla af AGR eða sambærilegu innkaupakerfi er kostur
- Vöruþekking á matvörumarkaði er kostur
- Góð tölvuþekking
- Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 15. oktober nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Davíð Ingi Daníelsson, innkaupastjóri, í netfangið [email protected].
Advertisement published1. October 2025
Application deadline15. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ConscientiousPlanningMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Innkaup
Bílanaust

Bókhald
R3 Bókhald og rekstur

Skrifstofustjóri– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Manager Business Finance
Medis

Skrifstofustjóri
Lyfjafræðingafélag Íslands

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Borgarnesi
ECIT