
R3 Bókhald og rekstur
R3 Bókhald og rekstur sér um færslu bókhalds, launavinnslu, reikningagerð ofl. fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.

Bókhald
R3 – Bókhald og rekstur leitar að öflugum starfsmanni með reynslu af bókhaldi og launavinnslu í 70% starfshlutfall.
Helstu störf eru færsla bókhalds, launaútreikningar og reikningagerð, símsvörun og móttaka.
Reynsla og/eða góð þekking á bókhaldi skilyrði
Þekking á DK bókhaldskerfi og öðrum bókhaldskerfum mikill kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, móttaka viðskiptavina
- Færsla bókhalds, launavinnsla, vsk uppgjör og reikningagerð
- Afstemmingar og undirbúningur fyrir ársuppgjör
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund, jákvæðni og samskiptahæfni
Advertisement published1. October 2025
Application deadline15. October 2025
Language skills

Required
Location
Síðumúli 33, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationTech-savvyPositivityPayroll processingMicrosoft ExcelBillingIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Launafulltrúi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Launafulltrúi
Skattur & bókhald

Bókari
Skattur & bókhald

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Sérfræðingur í uppgjörum og reikningshaldi (Financial Accountant)
Air Atlanta Icelandic

Sérfræðingur/viðurkenndur bókari til starfa á fjármála- og rekstrarsviði
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Innkaup
Bílanaust

Tollmiðlari
Aðföng