
Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.

Tæknirekstrarstjóri - upplýsingatækni
Pósturinn leitar að öflugum einstaklingi í starf tæknirekstrarstjóra í upplýsingatækni. Starfsmaður ber ábyrgð á og hefur umsjón með verkefnum er varða rekstur tölvukerfa og netöryggi Póstsins. Einnig leiðir hann teymi sem sinnir daglegum rekstri tölvukerfa. Staðan heyrir undir framkvæmdastjóra upplýsingatækni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýring teymis í daglegum rekstri tölvukerfa
- Greining á þörfum/vinnu væntanlegra verkefna
- Verkefni tengd netöryggi
- Verkefnastýring og innleiðing kerfa
- Hugbúnaðarleyfissamningar
- Upplýsingagjöf til hagsmunaaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi, tölvunarfræði eða sambærileg menntun
- Reynsla og þekking á kerfisrekstri og þjónustuveitingu er skilyrði
- Leiðtogahæfni
- Skipulagshæfni, áætlunargerð, tímastjórnun og verkefnastjórn
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published6. October 2025
Application deadline15. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Financial planningProactiveDesigning proceduresImplementing proceduresIndependenceProject managementIT project management
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Tilboðsgerð, verkefnastjórn, smíðar ofl.
Ráðum

Origo leitar að Full Stack forritara
Origo ehf.

Mótastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ)
Rafíþróttasamband Íslands

Stafrænn vörustjóri - upplýsingatækni
Pósturinn

Rekstrarstjóri upplýsingatækni
Þjóðskjalasafn Íslands

Sérfræðingur í þjónustu við bókasöfn
Landskerfi bókasafna hf.

Mannauðsráðgjafi í málefnum og ráðningum erlends starfsfólks
Landspítali

Verkefnastjóri Sjóminjasafns Reykjavíkur og Viðeyjar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Verkefnastjóri nýframkvæmda og greininga
Mosfellsbær

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum
Orkuveitan

Verkefnastjóri – Fiskeldi
Linde Gas