
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Sérfræðingur í vatnsafli
Við leitum að verk- eða tæknifræðingi með áhuga á hönnun vatnsaflsvirkjana.
Verkís er með allmörg spennandi vatnsaflstengd verkefni í gangi bæði hér heima sem og erlendis. Verkefnin eru mjög fjölbreytt bæði er varðar stærð og gerð virkjana og eru á öllum hönnunarstigum.
Starfið felst í hönnun á fyrirkomulagi virkjana frá frumhugmyndum að lokahönnun, endurbótum á virkjunum, orku- og hagkvæmniútreikninga fyrir virkjunarkosti, straum- og vatnafræði, áætlanagerð og fleira.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingarverkfræðingur eða menntun sem tengist nýtingu vatnsafls
- Reynsla af hönnun vatnsaflsvirkjana er mikill kostur
- Góð þekking á straumfræði er kostur
- Áhugi á orkumálum almennt og tækninýjungum er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
Advertisement published15. April 2025
Application deadline28. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
TechnologistEngineer
Professions
Job Tags
Other jobs (10)
Similar jobs (12)

Research Engineer
Embla Medical | Össur

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Vega-, gatna- og stígahönnun á sviði Byggðatækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Research Intern
Nox Medical

Senior Project Delivery Manager – Data Center Construction
Borealis Data Center ehf.

Leiðtogi brunahönnunar
Verkís

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í gagnagrunnum á Tæknisviði
Skatturinn

Vélahönnuður - Verkfræðideild
VHE

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið