
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Tækniteiknarar
Verkís leitar að metnaðarfullum og áhugasömum tækniteiknurum, annars vegar í starf í burðarvirkjahópi og hins vegar í starf í lagna- og loftræsikerfahópi.
Reynsla af útgáfuferli teikninga og að vinna með BIM líkön er kostur.
Starfið felur í sér að aðstoða hönnuði við gerð teikninga og þrívíddarlíkana í Revit, Tekla og AutoCAD ásamt útgáfu og utanumhaldi teikninga og teikningaskráa.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og lausnamiðaða hugsun í starfi. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku.
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf í tækniteiknun
Advertisement published16. April 2025
Application deadline28. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (10)

Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís

Leiðtogi brunahönnunar
Verkís

Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís

Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís

Hönnuður stjórnkerfa
Verkís

Flugvallahönnuður
Verkís

Líffræðingur
Verkís

Hönnuður brúarmannvirkja
Verkís

Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís

Matráður á starfsstöð Verkís á Akureyri
Verkís