
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Hönnuður vega, gatna og stíga
Við leitum bæði að fagfólki með reynslu og/eða áhuga á samgöngumannvirkjum inn í öflugan hóp hönnuða sem vinnur að úrlausn fjölbreyttra og spennandi verkefna.
Starfið felur í m.a. í sér hönnun vega, gatna, göngu- og hjólastíga sem og gerð verklýsinga og útboðsgagna. Verkefnin eru staðsett í þéttbýli jafnt sem dreifbýli, bæði hér á landi sem erlendis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í verkfræði, helst með áherslu á veghönnun
- Reynsla í notkun helstu teikni- og hönnunarforrita s.s. AutoCAD, Civil 3D og/eða Novapoint er æskileg
- Þekking á íslenskum og norskum reglum, stöðlum og handbókum er kostur
- Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli
- Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar, metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Advertisement published15. April 2025
Application deadline28. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Engineer
Professions
Job Tags
Other jobs (10)
Similar jobs (12)

Research Engineer
Embla Medical | Össur

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Vega-, gatna- og stígahönnun á sviði Byggðatækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í verklegum framkvæmdum og framkvæmdaeftirliti
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Research Intern
Nox Medical

Senior Project Delivery Manager – Data Center Construction
Borealis Data Center ehf.

Leiðtogi brunahönnunar
Verkís

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í gagnagrunnum á Tæknisviði
Skatturinn

Vélahönnuður - Verkfræðideild
VHE

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið