
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Matartæknir - Sumarafleysing - Hrafnista Laugarási
Hrafnista Laugarási óskar eftir öflugum matartækni í sumarafleysingu í framleiðslueldhús Hrafnistuheimilanna. Framreiðslueldhúsið í Laugarási sér um mat fyrir öll Hrafnistuheimili höfuðborgarsvæðisins.
Starfshlutfall er 100%. Unnið er á vöktum og vinnutíminn er 7:30-15:00 og 7.30-14.45 aðra hverja helgi.
Markmið starfsins er að nýta sértæka þekkingu til að útbúa matseðla og rétti fyrir sérfæði- og sjúkrafæði. Að miðla þekkingu við matreiðslu sérfæðis og aðstoða við matseld, undirbúning, frágang og þrif.
Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útbúa matseðla fyrir sérfæði- og sjúkrafæði
- Útbúa fjölbreytta rétti fyrir einstaklinga með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol
- Frágangur og þrif
- Miðla þekkingu við matreiðslu sérfæðis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matartæknanám
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi
Advertisement published21. March 2025
Application deadline30. March 2025
Language skills

Required
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workProactiveIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (9)

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Sumarstarf í eldhúsi - Hrafnista Nesvellir (Reykjanesbær)
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista

Sumarstarf í dagdvöl - Hrafnista Ísafold
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkra- og iðjuþjálfunardeild Sléttuvegi
Hrafnista

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista