Leikskólinn Jötunheimar
Leikskólinn Jötunheimar
Leikskólinn Jötunheimar

Aðstoðarmatráður

Leikskólinn Jötunheimar auglýsir eftir aðstoðarmatráð í móttökueldhús leikskólans. Um 100% starfshlutfall er að ræða.

Markmið starfs

Að starfa í móttökueldhúsi leikskólans, undirbúa og matreiða máltíðir eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um mataræði ungra barna. Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um mötuneyti leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla, skólanámskrá leikskólans og stefnu Sveitarfélagsins Árborgar.

Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að undirbúa og framreiða allar máltíðir í leikskólanum. Matreiðsla, bakstur og framreiðsla á morgunmat og síðdegishressingu.
  • Taka á móti mat fyrir hádegiverð og undirbúa fyrir framreiðslu.
  • Að taka virkan þátt í samstarfi við framleiðslueldhús.
  • Taka á móti hráefni, meðhöndla það til geymslu, vinna það fyrir matreiðslu og matreiða eftir þörfum á viðeigandi hátt þegar við á.
  • Þrífa og ganga frá að loknu starfi.
  • Sjá um að þvo þvott leikskólans og frágang á honum.
  • Pantanir og kaup á vörum í eldhús og þvottahús.
  • Sinnir þeim verkefnum er varðar eldhús og þvottahús sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi í mötuneyti eða skólaeldhúsa æskileg.
  • Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Færni í mannlegum samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði.
  • Færni til að tjá sig í ræðu og riti.
Advertisement published7. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Norðurhólar 3, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Kitchen workPathCreated with Sketch.WaiterPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags