
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Matreiðslunemi
Vilt þú læra kokkinn á frábærum veitingastað með góðu teymi?
Við leitum að áhugasömu, jákvæðu og duglegu fólki til að slást í lið með okkur á Fiskmarkaðnum. Unnið er á 2-2-3 vöktum og við erum með opið hjá okkur alla daga vikunnar frá kl 17:30.
Teymið stendur saman af hressum og skemmtilegum einstaklingum með mikinn metnað fyrir starfinu og faginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn eldhússtörf
- Ábyrgð á stöð í eldhúsi og hráefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi og reglusemi
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Hafa áhuga á mat og matreiðslu
Advertisement published10. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required
Location
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workQuick learnerPositivityAmbitionPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró

Kokkur / Chef
Bhangra Veitingar ehf.

Sous Chef í sumar - Lítill veitingastaður á Austurlandi
Berunes

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Sumarstarf Menam Selfossi - wok kokkur
Menam

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Commis Chef / Kokkur
The Reykjavik EDITION

Aðstoðarmatráður
Leikskólinn Jötunheimar

Job Opening: Shift Leader – Tokyo Sushi Keflavík
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

Matreiðslumaður/ Chef de partie
Hótel Búðir ehf.

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant