
Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining leitar að góðu fólki sem hefur hæfileika og metnað til að leggja sitt á vogaskálarnar í þágu vísinda og hefur upp á að bjóða gott starfsumhverfi og mikla möguleika á starfsþróun.

Hlutastarf í mötuneyti
Íslensk erfðagreining leitar að röskum og áreiðanlegum starfskrafti til að ganga til liðs við góðan hóp í mötuneyti fyrirtækisins. Mötuneytið þjónar öllum fyrirtækjum hússins að Sturlugötu 8 í Reykjavík og býður upp á kalda og heita rétti í hádeginu.
Um er að ræða hlutastarf (9-14) sem felst í aðstoð við undirbúning og frágangi hádegisverðar og umsjón með kaffiveitingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla á mat og undirbúningur
- Uppvask og frágangur
- Almenn þrif á svæði mötuneytis og hlaðborðs
- Önnur tilfallandi verkefni og aðstoð sem snýr að verkefnum mötuneytis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr sambærilegu starfi
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góð samskiptahæfni og vera hluti af teymi
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
- Snyrtimennska og fagleg framkoma
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Góð búningsaðstaða með sturtum
- Næg bílastæði
- Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published10. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Sturlugata 8, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í mötuneyti
Reykjalundur

Matreiðslunemi
Fiskmarkaðurinn

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Sumarstarf Menam Selfossi - wok kokkur
Menam

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Commis Chef / Kokkur
The Reykjavik EDITION

Job Opening: Shift Leader – Tokyo Sushi Keflavík
Tokyo Sushi Reykjanesbæ

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Matráður óskast á Dalveginn hæfingarstöð
Hæfingarstöðin Dalvegi

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food

Dishwasher/Kitchen assistant needed
Jómfrúin