
Afgreiðsla í Mötuneyti
Starfslýsing:
Við leitum að þjónustulunduðum og skipulögðum aðila til að annast afgreiðslu og umsjón með millistóru mötuneyti. Starfið felur í sér framreiðslu matvæla, umsjón með matsal og almenn þrif.
Maturinn er eldaður á aðalstöðvum og kemur tilbúinn til framreiðslu. Starfsmaður ber ábyrgð á að framreiða matinn á snyrtilegan og faglegan hátt og tryggja góða upplifun gesta í mötuneytinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með mötuneyti og matsal
- Framreiðsla matvæla
- Hellun á kaffi og önnur drykkjarþjónusta
- Þrif og almenn umhirða matsals
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð Ensku eða íslensku kunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Frí á rauðum dögum
- Hádeigsmatur
Advertisement published6. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Sous Chef í sumar - Lítill veitingastaður á Austurlandi
Berunes

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Reyndir þjónar / experianced waiters
LiBRARY bistro/bar