
Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjum og búnaði, m.a. fyrir flugvelli, bæjarfélög, verktaka og bændur. Fyrirtækið er með starfsemi í Garðabæ og á Selfossi, starfsmenn eru um 20.
Varahlutir - Selfoss
Óskum eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar á starfsstöð okkar á Selfossi. Möguleiki er á framtíðarstarfi. Starfið felst í sölu varahluta til viðskiptavina okkar um allt land, verslunarstörf og lagerstörf. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun og gott vinnuumhverfi.
Við hvetjum konur til jafns við karla að sækja um.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla varahluta
- Almenn verslunarstörf
- Vörumóttaka og lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Enskukunnátta
- Reynsla og þekking á vélum og landbúnaði er kostur
- Metnaður og frumkvæði í starfi
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni og gott viðmót í samskiptum
- Ökuréttindi
- Íslenskukunnátta
Advertisement published8. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's license (B)ProactiveGoPositivityStockroom workAmbitionSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Lagerstarfsmaður
Dekkjahöllin ehf

Sölumaður
Hirzlan

Sumarstarf í vöruhúsi Icewear
ICEWEAR

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn