
Íslenski Barinn
Íslenski barinn er staðsettur í Ingólfsstræti 1a og er opinn fyrir mat alla daga. Úrval íslenskra bjóra, og annarra íslenskra áfengra drykkja, er það mesta sem fyrirfinnst.
Opnunartími
Eldhús
11:30-22:00 alla daga
Barinn
11:30 - 01:00 sunnudaga - fimmtudaga
11:30 - 03:00 föstudaga og laugardaga

Þjónar í fullt starf
Við á Íslenska barnum leitum að þjónum til að fullkomna hópinn okkar!
Í boði er fullt starf á 2-2-3 vöktum.
- Reynsla af álíka starfi er kostur en ekki skilyrði
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Íslensku- og enskukunnátta
- Viðkomandi verður að hafa náð 18 ára aldri
Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á að vinna með skemmtilegu fólki á líflegum vinnustað, endilega heyrið í okkur.
Advertisement published9. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Ingólfsstræti 1A, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

BlikBistro leitar af kokkum og þjónum
Blik Bistró

x
Berunes

Sous Chef í sumar - Lítill veitingastaður á Austurlandi
Berunes

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Reyndir þjónar / experianced waiters
LiBRARY bistro/bar

Sölumaður
Hirzlan

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík