
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Sumarstarf í vöruhúsi Icewear
Fjölbreytt og lifandi sumarstarf í vöruhúsi Icewear í Hafnafirði.
Helstu verkefni:
- Vörutýnsla fyrir verslanir
- Vörumóttaka
- Vöruáfyllingar
- Tiltekt
- Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
- Útkeyrsla
Um ICEWEAR
Verslanir ICEWEAR selja útivistarvörur, fatnað og gjafavörur undir merkjum Icewear og Icemart ásamt fjölbreyttu úrvali af tengdum vörum.
Icewear rekur yfir 30 verslanir víðsvegar um landið. Margar þeirra þeirra eru í Reykjavík en einnig eru verslanir í Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjum, Þingvöllum, Akureyri, Húsavík og við Goðafoss. Vöruhúsið í Hafnafirði sinnir öllum þessum verslunum með vörudreifingu og þjónustu á ýmsa vegu.
ICEWEAR vinnur markvisst að því að vera góður vinnustaður þar sem lögð er áhersla á góðan starfsanda, gott vinnuumhverfi, jafnrétti og fjölbreytileika.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf, vörumóttaka, vörutýnsla, áfyllingar, tiltekt útkeyrsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnusemi
- Stundvísi
- Reglusemi
- Ökuréttindi
- Lyftarapróf er kostur
- Heiðarleiki
- Reynsla af lagerstörfum kostur
Advertisement published4. March 2025
Application deadline15. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Íshella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's license (B)Áreiðanleiki HonestyStockroom workPunctualStundvísi DeliveryWorking under pressure
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Lagerstarfsmaður
Dekkjahöllin ehf

Lagerstarfsmaður
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Sumarstörf í lagna- og timburafgreiðslu BYKO Suðurnes
Byko

Starfsmaður í fataverkefni - sumarafleysingar
Fatasöfnun Rauða krossins

Starfsmaður í vöruhús JYSK
JYSK

Lager og útkeyrsla
Kemi ehf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Lagermaður í byggingavöruverslun
ÞÞ&CO

Fjölbreytt lager- og verslunarstarf
RS Snyrtivörur ehf