JYSK
JYSK
JYSK

Starfsmaður í vöruhús JYSK

Við leitum að kröftugum einstakling í lagerstörf í vöruhúsi okkar á Korputorgi.

Við leitum af jákvæðu og öflugu starfsfólki til liðs við okkar frábæra teymi, viðkomandi þarf að vera röskur og samviskusamur með gleðina í fyrirrúmi. Við viljum bæta við okkur starfsfólki sem vinnur vel sjálfstætt, í hópi og þrífst vel í hröðu og lifandi umhverfi.

Um fullt starf er að ræða.

Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka vöru inn á vöruhús og frágangur
  • Tínsla og afgreiðsla á pöntunum til viðskiptavina
  • Skipulag á vöruhúsi
  • Almenn lagerstörf
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi kostur
  • Stundvísi og sveigjanleiki
  • Heiðarleiki og ábyrgð í starfi
  • Góð mannleg samskipti
  • Geta til að vinna í hópi
  • Dugnaður og hreysti
  • Enskukunnátta er skilyrði
Advertisement published5. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Stockroom workPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Punctual
Professions
Job Tags