
Austurkór
Leikskólinn Austurkór er staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á sex deildum.
Austurkór er lifandi leikskóli í stöðugri þróun þar af leiðandi er skólanámskráin okkar flæðandi. Hún er síbreytileg og tekur mið af því fólki sem er í skólanum hverju sinni, hæfni þeirra og reynslu. Í Austurkór leggjum áherslu á góðan og uppbyggilegan starfsanda. Við viljum að virðing, heiðarleiki og umburðarlyndi ríki í samskiptum starfsfólks. Við viljum skapa það starfsumhverfi að hver og einn geti nýtt hæfni sína og vaxið í starfi. Við leiðbeinum hvert öðru af umhyggju og styðjum í starfi, því okkar leiðarljós er samvinna.
Við viljum að börnin sem útskrifast úr skólanum hafi öðlast færni í að vinna í hóp, hlusta á aðra, sýna virðingu og samhygð. Að börnin séu meðvituð um að þau séu virkir þegnar í þjóðfélaginu og hafi rödd sem heyrist. Þau séu atorkusöm og hafi úthald, seiglu og trú á eigin getu.

Matráður óskast
Leikskólinn Austurkór óskar eftir matráð eða vönum aðila í eldhús. Um er að ræða tímabundna stöðu með möguleika á framlengingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Bera ábyrgð á eldhúsi, þvottahúsi og kaffistofu starfsmanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Matráður eða sambærileg menntun
Advertisement published19. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required
Location
Austurkór 1, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Kitchen workClean criminal recordCookNo tobaccoNo vaping
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Yfirmatreiðslumaður/kona Logn restaurant/Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Uppvaskari/Dishwasher 08:00-16:00 monday - friday
Rétturinn ehf.

Starfsmaður í uppvask og létt eldhússtörf
Heima Bistro ehf

Aðstoðarmatráður
Stekkjaskóli

Matreiðslumaður (Chef) óskast til starfa
Northern Light Inn

Matreiðslumaður / Chef
Vök Baths

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Matreiðslumaður í tímabundið starf
Samskip

Job opening: Kitchen Assistant
Ráðagerði Veitingahús