
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Matreiðslumaður í tímabundið starf
Við leitum að duglegum og kraftmiklum matreislumanni í tímabundið starf frá 20. maí til 20. september í glæsilegt mötuneyti Samskipa.
Helstu verkefni matreiðslumanns
- Matseld, matarundirbúningur, frágangur og þrif
- Innkaup á matvöru og annarri rekstrarvöru
- Móttaka á vörum og frágangur á lager
- Önnur tilfallandi verkefni í mötuneyti
Hæfnikröfur og reynsla
- Menntun á sviði matreiðslu kostur
- Reynsla á sviði matreiðslu skilyrði
- Rík þjónustulund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
- Geta til að vinna undir álagi
Samskip bjóða upp á öflugan og fjölbreyttan vinnustað sem mun skila starfsmönnum lærdómsríkri reynslu sem nýtist til framtíðar
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Máni Eskur Bjarnason, yfirmatreiðslumaður, í netfangið [email protected].
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu hjá Samskipum
Advertisement published17. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsCookPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Matreiðslumaður / Chef
Vök Baths

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Matreiðslunemi óskast.
Fiskfélagið

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Job opening: Kitchen Assistant
Ráðagerði Veitingahús

🍕 Job Opening: Experienced Pizza Baker 🍕
Ráðagerði Veitingahús

Vilt þú matreiða í sumar?
EFLA hf

Matreiðslumaður/Matartæknir - Chef Agent
NEWREST ICELAND ehf.

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista

Starfsmaður í eldhús
Ráðlagður Dagskammtur