
Fiskfélagið
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Uppvask/Dishwash
Við hjá Fiskfélaginu erum að leita að duglegum einstaklingum í uppvaskið hjá okkur.
Um er að ræða vaktavinnu, 15 vaktir í mánuði í kvöldvinnu frá 18:00 til 24:00 sem hentar vel með skóla.
Ásamt uppvaski þarf umsækjandi að treysta sér í létt aðstoðarverkefni í eldhúsi.
Almennar hæfniskröfur:
• Almennur hressleiki og gott viðmót er skilyrði.
• Metnaður til að standa sig vel í starfi.
• Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur
Ef þú telur þig hafa það sem til þarf, sendu þá umsókn ásamt ferilskrá með mynd á
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið, ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur, Vesturgötu 2a.
Advertisement published16. March 2025
Application deadline22. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityAmbitionPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Vaktstjóri í eldhúsi-Shiftleader kitchen
Spíran

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Hlutastarf í Flugstöð Leifs Eiríksonar
Allt hreint

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Fjölskyldusvið

Pizza Baker
Hótel Höfn

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Kokkur / Chef
Bhangra Veitingar ehf.

Hlutastarf í móttöku eldhúsi
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Pizzabakari með reynslu
Hofland Eatery

Leitum að uppvaskara / looking for dishwasher
Apotek kitchen + bar