

Matreiðslumaður/Matartæknir - Chef Agent
Newrest á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingum í tímabundið starf/sumar starf sem Matreiðslumaður/Matartæknir. Unnið er samkvæmt vaktafyrirkomulagi.
Starfið er fjölbreytt og dýnamísk á fjölþjóðlegri starfsstöð Newrest á Keflavíkurflugvelli. Einingin verður búin nýjustu tækni og nýjungum sem endurspegla umhverfisskuldbindingar Newrest Group og Icelandair um framleiðni og sjálfbærni.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun.
· Matreiða mat fyrir Icelandair og önnur flugfélög samkvæmt matseðlum hverju sinni.
· Sjá til þess að gæðastöðlum og hreinlætismarkmiðum sé fylgt.
· Matreiða mat fyrir mötuneyti starfsmanna, samkvæmt matseðli hverju sinni.
· Sjá um tilfallandi verkefni svo sem mat fyrir einkaflugvélar, veislur, árshátíðir eða annað slíkt.
· Aðstoða í eldhúsi
· Önnur tilfallandi verkefni
· Hafa lokið við nám í Matartækni eða hafi sambærilega menntun
· Reynsla af störfum í matvælaiðnaði
· Íslensku- og enskukunnátta. Þekking á hreinlætis- og gæðastöðlum













