
Hótel Ísafjörður
Hótel Ísafjörður er rógróið fyrirtæki á Ísafirði sem rekur fjölbreytta gististaði.

Yfirmatreiðslumaður/kona Logn restaurant/Hótel Ísafjörður
Logn restaurant/Hótel Ísafjörður leitar að áhugasömum og metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni/konu fyrir veitingastaðinn. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Logn er fjölbreyttur veitingastaður sem þjónustar einnig fundi, veislur og ráðstefnur.
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi
Helstu verkefni
- Matreiðsla á veitingastað
- Matseðlagerð
- Stýra eldhúsi
- Starfsmannahald og skipulagning vakta
- Innkaup á aðföngum
- Kostnaðargreining
- Samskipti við birgja
Hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu, meistarapróf kostur
- Reynsla af stjórnun eldhúsa og veisluhalda
- Góðir skipulagshæfileikar
- Hugmyndaauðgi og framsækni í matargerð
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Enskukunnátta skilyrði
Ísafjörður er notalegur og fjölskylduvænn bær á norðanverðum Vestfjörðum, þar má finna allt til alls ásamt ósnortinni náttúru sem lúrir rétt handan við húsgaflinn. Það er gott að vera á Ísafirði, góð þjónusta og stutt í allt. Ísafjörður býður þig velkominn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla á veitingastað
- Matseðlagerð
- Stýra eldhúsi
- Starfsmannahald og skipulagning vakta
- Innkaup á aðföngum
- Samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu æskileg
- Reynsla af stjórnun eldhúsa og veisluhalda skilyrði
- Góðir skipulagshæfileikar
- Hugmyndaauðgi og framsækni í matargerð
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Rík þjónustulund og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Enskukunnátta skilyrði
Advertisement published19. March 2025
Application deadline10. April 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Silfurtorg 2, 400 Ísafjörður
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsAmbitionIndependencePlanningPersonnel administrationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Matráður óskast
Austurkór

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Matreiðslunemi óskast.
Fiskfélagið

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Aðstoðarmatráður
Stekkjaskóli

Matreiðslumaður (Chef) óskast til starfa
Northern Light Inn

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Support Team Lead
Wolt

Matreiðslumaður / Chef
Vök Baths

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur