Sólhvörf
Sólhvörf
Sólhvörf

Aðstoðarmatráður óskast í Sólhvörf

Aðstoðarmatráður óskast til starfa í Sólhvörfum

Leikskólinn Sólhvörf tók til starfa 2008, þar dvelja um 130 börn á sjö deildum. Sólhvörf fylgir áherslum Hugsmíðahyggjunar í uppeldisstarfi leikskólans með áherslu á sjálfræði barnsins.

Einkunnarorð skólans eru virðing, sjálfræði og virkni

Heimasíðan okkar er: https://solhvorf.kopavogur.is/

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um uppvask og almenn þrif
  • Aðstoðar í þeim verkefnum sem til falla í eldhúsi s.s að færa upp matinn, sjá um meðlæti, setja á vagna og fleira.
  • Í forföllum matráðs tekur viðkomandi upp starfslýsingu matráðs og tekur einnig fullan þátt í matseld þegar mikið er að gera
  • Sinnir öðrum þeim störfum sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.
  • Sjálfstæð vinnubrögð.
  • Snyrtimennska.
  • Áhugasemi og stundvísi.
  • Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published27. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Álfkonuhvarf 17, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Kitchen workPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Independence
Professions
Job Tags