
Sólhvörf
Leikskólinn Sólhvörf er staðsettur í fallegu umhverfi Elliðavatns, við Álfkonuhvarf 17 í Kópavogi. Deildir leikskólans eru sjö talsins en þar dvelja að jafnaði um 130 börn á aldrinum 1 - 6 ára.
Starfað er eftir hugsmíðahyggju sem byggir á kenningu Jean Piaget um nám og þroska barna. Áhersla er lögð á sjálfræði barnanna en það felur í sér ábyrgð og sjálfsaga og leggjum við áherslu á að kenna börnum frá unga aldri að temja sér hvoru tveggja.
Í Sólhvörfum nýtur hver einstaklingur virðingar og leggur sitt af mörkum til starfsins. Lögð er áhersla á að börn læri að bera virðingu og umhyggju fyrir öðru fólki og þrói með sér samkennd, tillitssemi og vináttu.
Einnig er stefnt að því að barnið byggi upp þekkingu með eigin virkni. Tækið sem barnið notar til náms er leikurinn sem er kjarninn í uppeldi og menntun þess.
Virðing, sjálfræði og virkni eru gildi sem birtast einnig í vinnuskipulagi starfsmanna því mikil áhersla er á samhjálp, samvinnu og dreifða ábyrgð starfsmanna.

Aðstoðarmatráður óskast í Sólhvörf
Aðstoðarmatráður óskast til starfa í Sólhvörfum
Leikskólinn Sólhvörf tók til starfa 2008, þar dvelja um 130 börn á sjö deildum. Sólhvörf fylgir áherslum Hugsmíðahyggjunar í uppeldisstarfi leikskólans með áherslu á sjálfræði barnsins.
Einkunnarorð skólans eru virðing, sjálfræði og virkni
Heimasíðan okkar er: https://solhvorf.kopavogur.is/
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sér um uppvask og almenn þrif
- Aðstoðar í þeim verkefnum sem til falla í eldhúsi s.s að færa upp matinn, sjá um meðlæti, setja á vagna og fleira.
- Í forföllum matráðs tekur viðkomandi upp starfslýsingu matráðs og tekur einnig fullan þátt í matseld þegar mikið er að gera
- Sinnir öðrum þeim störfum sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Snyrtimennska.
- Áhugasemi og stundvísi.
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published27. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Álfkonuhvarf 17, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Kitchen workPositivityHuman relationsIndependence
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Matreiðslunemi óskast.
Fiskfélagið

Uppvask/Dishwash
Fiskfélagið

Job opening: Kitchen Assistant
Ráðagerði Veitingahús

🍕 Job Opening: Experienced Pizza Baker 🍕
Ráðagerði Veitingahús

Finnst þér gaman að baka og villt vinna til 13:00 á daginn?
Blik Bistró

Vilt þú matreiða í sumar?
EFLA hf

Matreiðslumaður/Matartæknir - Chef Agent
NEWREST ICELAND ehf.

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur

Matráður við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð

Sumarstarfsfólk í eldhús
Hrafnista

Starfsmaður í eldhús
Ráðlagður Dagskammtur

Aðstoð í eldhúsi /Kitchen assistant pizza & salad station
Public deli ehf.