
Svalbarðsstrandarhreppur
Sveitarfélagið Svalbarðsstrandarhreppur er á Svalbarðsströnd, undir hlíðum Vaðlaheiðar við austanverðan Eyjafjörð. Íbúar eru um 480 og nemendur í Valsárskóla eru um 60 og um 40 í leikskólanum Álfaborg. Nemendum er að fjölga á báðum skólastigum og fjölgunin kallar á breytingar á stjórnun skólans. Um helmingur íbúa býr í þéttbýlinu á miðri ströndinni, Svalbarðseyri. Í þéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Nábýlið við Akureyri gerir það að verkum að íbúar sækja mikið í þjónustu þangað en samstarf er mikið á milli sveitarfélaganna í nágrenni Svalbarðsstrandarhrepps, öllum til hagsbóta.

Leikskólakennari
100% staða leikskólakennara með leyfisbréf
Skemmtilegt, áhugavert og gefandi starf þar sem maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi. Engin dagur eins og skapandi starf á hverjum degi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Menntun, uppeldi og umönnun
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum.
Hópstjóri
Vinnur skv lögum og reglugerð um leikskóla
Vinnur skv stefnu skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni
Reynsla sem nýtist í starfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Fríðindi í starfi
Lokað í dimbilviku og milli jóla og nýárs
Advertisement published15. August 2025
Application deadline1. September 2025
Language skills

Required
Location
Valsárskóli 152911, 601 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Reykjanesbær

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Álfatún
Álfatún

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Sérkennsla - Stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Aðstoðarleikskólastjóri - Holt
Leikskólinn Holt

Laus hlutastaða við leikskólann Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg