
Leikskólinn Skýjaborg
Skýjaborg er í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit. Í Skýjaborg gefst tækifæri til að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast þróun leikskólastarfs, samvinnu leikskólasviðs við grunnskólasvið skólans og fleiri stofnanir. Hvalfjarðarsveit veitir starfsfólki sínu styrk til náms í leikskólakennarafræðum og leikskólaliðanámi.

Laus hlutastaða við leikskólann Skýjaborg
Leikskólinn Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara til starfa í 60-80% hlutastarf.
Vínnutími 3-5 daga vikunnar eftir samkomulagi.
Möguleiki á aukningu á hlutfalli um áramót.
Möguleiki að ráða í minna starfsfhlutfall fyrir fólk í námi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun barna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara eða leiðbeinenda í leikskóla.
- Vinna í samvinnu við leikskólakennara, deildarstjóra og skólastjórnendur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu*
- Reynsla af vinnu með börnum
- Góð samskiptahæfni
- Góð íslenskukunnátta
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
*Ef ekki fást leikskólakennarar verður horft til menntunar og reynslu. Við hvetjum því öll áhugasöm til að sækja um.
Fríðindi í starfi
- 35 klst. vinnuvika / 7 klst. vinnudagur (hlutastaða í hlutfalli við þetta). Afleysing er í húsi fyrir styttingunni.
- Opnunartími leikskólans er 7:30-16:30.
- 6 skipulagsdagar á ári.
- Veittur er styrkur til náms í leikskólakennaranámi og leikskólaliðanámi.
Advertisement published21. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required
Location
Innrimelur 1, 301 Akranes
Type of work
Skills
ProfessionalismClean criminal recordTeacherTeachingHuman relationsPunctualFlexibilityTeam workCare (children/elderly/disabled)
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Stuðningsfulltrúi - Háteigsskóli 75%
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Leikskólakennarar/starfsfólk
Reykjanesbær

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Álfatún
Álfatún

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur