Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í heimastuðningi. Við leitum að faglegum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vera hluti af þverfaglegu teymi og veita einstaklingsmiðaða hjúkrunarþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Vinnusamstarf okkar byggir á samþættri heimaþjónustu, heimahjúkrun, heimastuðningi og endurhæfingarteymi, þar sem markmiðið er að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir
  • Framkvæmdog eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu sjúkrakerfi
  • Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
  • Góð samskipta-og skipulagshæfni
  • Faglegu metnaður og frumkvæði
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Menningakort Reykjavíkuborgar
  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
  • Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar
Advertisement published23. December 2024
Application deadline31. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags