Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimahjúkrun.

Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimastuðningi. Við leitum að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem vilja veita örugga og einstaklingsmiðaða þjónustu við íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Starfið felur í sér samstarf við fagfólk úr þverfaglegu teymi og vinnu við að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starf samkvæmt gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
  • Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun.
  • Virk þátttaka í teymisvinnu með félagsþjónustu og endurhæfingarteymi.
  • Þátttaka í þróun og innleiðingu nýrra verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðamenntun.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og stundvísi.
  • Gilt ökuleyfi.
  • Íslenskt starfsleyfi frá embætti landlæknis
  • Reynsla af teymisvinnu
  • Góð samskipta- og skipulagshæfni
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Íslenskukunnátta C1 (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published23. December 2024
Application deadline31. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags