Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Sjúkraliði
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimahjúkrun.
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliðum til starfa í heimastuðningi. Við leitum að áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem vilja veita örugga og einstaklingsmiðaða þjónustu við íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Starfið felur í sér samstarf við fagfólk úr þverfaglegu teymi og vinnu við að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starf samkvæmt gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar.
- Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun.
- Virk þátttaka í teymisvinnu með félagsþjónustu og endurhæfingarteymi.
- Þátttaka í þróun og innleiðingu nýrra verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun.
- Sjálfstæð vinnubrögð og stundvísi.
- Gilt ökuleyfi.
- Íslenskt starfsleyfi frá embætti landlæknis
- Reynsla af teymisvinnu
- Góð samskipta- og skipulagshæfni
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta C1 (samkvæmt samevrópskum tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published23. December 2024
Application deadline31. January 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (10)
Félagsráðgjafi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félags- eða fjölskylduráðgjafi í deild Barna og fjölskyldna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í deild virkni og ráðgjafar á Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt starf á Íbúðakjarna í Breiðholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í SELMU-teymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Meðferðaraðili - Heilaörvunarmiðstöð HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliðar óskast á dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Garðabær leitar að starfsfólki í stuðningsþjónustu
Garðabær
Grenilundur hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Grýtubakkahreppur
Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið