Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Vesturmiðstöð leitar að öflugum sjúkraliða í heimahjúkrun. Um er að ræða tímabundið starf í sumarafleysingu. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfshlutfall er samkomulag.
Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, félagsþjónustu og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum. Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðing velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu, hreyfanlegu öldrunarteymi, með það að markmiði að styðja enn frekar við sjálfstæða búsetu aldraðra í eigin húsnæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun
- Virk þátttaka í teymisvinnu
- Þátttaka í þróun og innleiðingu nýrra verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliði með íslenskt starfsleyfi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Gild íslensk Ökuréttindi B/BE
- Áhugi á þróun og uppbyggingu faglegs starfs
- Íslenskukunnátta B1- B2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published21. January 2025
Application deadline11. February 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (20)
Vesturmiðstöð óskar eftir félagsráðgjafa í þjónustu við börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfmaður í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun – Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í samþætta þjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á skammtímadvöl fyrir fötluð ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
Velferðarsvið - Starfsmaður í vettvangsstarf
Reykjanesbær
Starfsfólk í búsetuþjónustu fatlaðra
Akraneskaupstaður
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin
Velferðarsvið - Búsetuþjónusta fatlaðs fólks
Reykjanesbær
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Snyrtifræðingur / sjúkraliði - 50%
Útlitslækning
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið