
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild
Metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á legudeild BUGL. Um er að ræða afleysingastöðu til eins árs vegna fæðingarorlofs frá 1. maí 2025. Starfið hentar bæði nýútskrifuðum sem og reynslumiklum hjúkrunarfræðingi og er góð aðlögun í boði. Unnið er í faglegum teymum og mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi.
Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.
Education and requirements
Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings
Þekking og reynsla af meðferðar- og/ eða ráðgjafarstörfum er kostur
Framúrskarandi færni í samskiptum og þekking á teymisvinnu
Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og geta til að takast á við krefjandi verkefni
Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar
Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli
Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar
Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur
Hreint sakavottorð
Responsibilities
Starfar í þverfaglegum teymum á legudeild
Tekur þátt í gerð einstaklingsmiðaðra meðferðaráætlana
Sinnir almennum hjúkrunarstörfum geðþjónustu og meðferðarvinnu
Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu
Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis
Advertisement published18. March 2025
Application deadline19. March 2025
Language skills

Required
Location
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur / Nurse
Alcoa Fjarðaál

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins